Milljarða sparnaður í tillögum, tollastríð skollið á, þungbært að hætta að fljúga á Ísafjörð ...
Fjöldi í haldi vegna rannsóknar á andláti, stefnumótun um öryggis- og varnarmál flýtt, aldrei meiri kvika undir Svartsengi ...
Forsætisráðherra í Úkraínu, lögregla uppnefnir mótmælendur, kjaraviðræður, fiskeldi, Þýskaland og Sjálfstæðisflokkurinn ...
Hafa trú á að vopnahlé taki gildi og fyrsti leikur Íslands á HM ...
„Ríkisútvarpið okkar allra er ein mikilvægasta menningarstofnun þjóðarinnar. Það hefur frá upphafi haft það mikilvæga hlutverk að miðla fréttum, fróðleik, menningu, fræðslu og skemmtiefni í öllum ...
Ætla í friðarviðræður, ungar konur segja borgina sýna tómlæti, fósturforeldrar geta loks leyst út lyf ...
Myrkvi sendi frá sér í lok febrúar breiðskífuna Rykfall sem er hans þriðja. Myrkvi er hliðarsjálf tónlistarmannsins Magnúsar Arnar Thorlacius. Hann hefur áður sent frá sér plöturnar Reflections (2020) ...
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Þrír Íslendingar eru á meðal keppenda á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum sem hefst í kvöld. Baldvin Þór Magnússon þykir líklegur til að ná á verðlaunapall í 3.000 metra hlaupi en Daníel Ingi ...
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Bolli Pétur Bollason flytur bæn dagsins. Er aðgengilegt til 31. maí 2025. Lengd: 5 mín. Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá ...
Von er á stórri plötu frá rokksveitinni Spacestation á næstunni og þeir hita upp fyrir útgáfuna með nýju lagi sem var frumflutt í Popplandi í dag. „Einn daginn var ég að keyra í sund þegar það kom ...
Það er tímabært að líta á stóru myndina í utanríkismálum Bandaríkjanna að mati prófessors í alþjóðasamskiptum og stjórnmálafræði. Doktor í stjórnmálasögu telur Trump reyna að afstýra næstu Kúbudeilu.
当前正在显示可能无法访问的结果。
隐藏无法访问的结果